Um Okkur

Birkihof, Sacred Seed og Flot

Birkihofi  er himneskur staður falinn í landi Syðri Reykja skammt frá Laugarvatni. Svæðið er umvafið fallegri náttúru þar sem þú getur slitið þig frá hinu daglega amstri  og notið umhverfis og aðstöðu í gefandi náttúru en hjá okkur er sundlaug, sánu, flotbúnað og heitan pott.

Það verða fjölbreyttir viðburðir reglulega í allan vetur og má þar nefna slökunarhelgar og detox helgar sem njóta mikilla vinsælda.

Þá er allt sem þarf til að hreinsa sig andlega og líkamlega í hjarta náttúrunnar, andleg og líkamleg hreinsun sem opnar fyrir nýja og nærandi orku!

Heilsu– og slökunarhelgarnar eru fyrir þá sem vilja hreinsa og hvíla sig vel en á þeim eru aðilar sem hafa mikla þekkingu á sínu sviði sem útbúa detox- matseðla fyrir helgarnar og halda fyrirlestur um næringu og hreinsun og  einnig eru framúrskarandi jógakennarar og nuddari á helgunum.

Við lofum einstakri upplifun fyrir einstaklinga sem og hópa.

Dagskrá hvers viðburðar er breytileg en sem dæmi um innihald  er um að ræða  sweat-lodge – svitahof,  yoga – hugleiðslu – flot –nudd -  fyrirlestrar og útivistarferðir  svo eitthvað sé nefnt

Hafðu samband við okkur hér.

Birkihof var stofnað árið
2002
Fjöldi fólks sem Birkihof tekur á móti í senn
18
Laila lærði að leiða Sweat árið
1992
Fjöldi daga sem Birkihof er opið
365

Fyrir frekari upplýsingar um Birkihof / Sacred Svett