Birkihof/Sacred Seed

Okkar þjónusta

Viðburðir

Birkihofi er himneskur staður falinn í landi Syðri Reykja skammt frá Laugarvatni. Svæðið er umvafið fallegri náttúru þar sem þú getur slitið þig frá hinu daglega amstri og notið umhverfis og aðstöðu í gefandi náttúru en hjá okkur er sundlaug, sánu, flotbúnað og heitan pott. Það verða fjölbreyttir viðburðir reglulega í allan vetur og má þar nefna slökunarhelgar og detox helgar sem njóta mikilla vinsælda.

Sweat Lodge

Birkihof býður reglulega uppá Sweat- Lodge fyrir hópa og einstaklinga.
Sweat logde er forn helgisiður (ceremonía) sem Indíanar varðveittu en tilgangur svett er að leitast við að hreinsa huga ,líkama og sál. Einstaklingurinn nær oftast að gefast upp fyrir hugsunum sem ekki þjóna lengur og tengjast sjálfum sér og náttúruelementunum á nýjan hátt hverju sinni.

Gistiheimili

Birkihof er hlýlegt og fallegt íslenskt gistihús með sundlaug og gufubaði.
Gisting er fyrir allt að 18 manns og matsalur sem einnig er notaður undir hvers kyns námskeið.
Birkihof er staðsett á einstökum stað þar sem umhverfið er nærandi og falleg íslensk náttúra umvefur staðinn.

Bíll til leigu

Birkihof býður uppá 8 manna Renault Trafic til leigu fyrir hópa sem dvelja á staðnum með eða án bílstjóra.

Hópar

Við tökum á móti hópum og einstaklingum og erum með rúm fyrir 18 manns, 2 eldhús og matsal þar sem er einnig hægt að vera fyrirlestrar, yogatímar og hugleiðslustundir svo eitthvað sé nefnt. Hér er um frábæran kost að ræða fyrir hópefli, óvissuferðir, ráðstefnur og eða heilsusamlega samveru fyrir fyrirtæki og hópa.

Flot og Hugleiðsla

Birkihof er hlýlegt og fallegt íslenskt gistiheimili sem tekur að sér hópa og einstaklinga og er með reglulega viðburði um helgar svo sem Sweat Lodge, Yoga, Flot og Hugleiðslu. Endilega fylgist með og skoðið hvað er á döfinni hjá okkur.

Liðnir viðburðir

Laugardags svett

Sweat logde er forn helgi siður Indíána til þess að hreinsa huga, líkama og sál. Við förum inn í svitahofið […]

Spring Detox helgi

Við munum bjóða vorið velkomið með Detox helgi í mars, dagana 16.-18.mars. Skráning fer fram á isis@simnet.is en allar nánari […]

Nýárs Svett

Sweat logde er forn helgi siður Indíána til þess að hreinsa huga,líkama og sál. Við förum inn í svitahofið til […]

See all our news

Hver erum við

Taktu þér tíma og sjáðu hver við erum

Upplýsingar um Birkihof

 

 

 

Aðstaða

Birkihof er hlýlegt og fallegt íslenskt gistihús með sundlaug og gufubaði.
Gisting er fyrir allt að 18 manns og matsalur sem einnig er notaður undir
hvers kyns námskeið. Birkihof er staðsett á einstökum stað þar sem umhverfið
er nærandi og falleg íslensk náttúra umvefur staðinn.

Svitahof

Sweat Lodge

er forn helgisiður (ceremonía) sem Indíanar varðveittu
en tilgangur svett er að leitast við að hreinsa huga ,líkama og sál.
Einstaklingurinn nær oftast að gefast upp fyrir hugsunum sem ekki þjóna
lengur og tengjast sjálfum sér og náttúruelementunum á nýjan hátt hverju sinni.

Einnig er boðið upp á notkun á sundlaug
og flotbúnað eftir svettathöfnina og síðan
léttan kvöldverð - súpu og meðllæti.

Gisting er líka fyrir hendi ef fólk kýs það.

Bókun

Á facebook síðunni – sacred svett – eru settar inn dagsetniningar fyrir hvern mánuð og þar er hægt að skrá sig með því að senda okkur línu eða hafa samband.
Ef þú ákveður að koma er gott að hafa í huga að staðfestingagjald þarf að greiða þegar bókað er til þess að tryggja sér sæti og tilvísun send á birkihof@gmail.com. Í tilvísun á að standa dagsetning viðburðar.

 

Sweat Lodge

Einnig er hægt að bóka hálftíma viðtalsfund fyrir svett athöfnina fyrir þá sem vilja á netfangið laila@skyn.is eða í síma 8242356.

Meðferðis

  • Taka með sér tvö handklæði,
  • Skó til þess að labba upp á tjaldi. t.d sandala eða annan lléttan skófatnað og sundföt.

Verð

  • Svitahof: 8000 kr.
  • Svitahof + gisting : 14.500 kr.

Reikningsnúmerið er 545-26-1614.
Kt: 690916-0290.

Staðfestingargjaldið er helmingur af verðinu.


 

Leigðu Þér Bíl

Birkihof býður uppá 8 manna Renault Trafic
til leigu fyrir hópa sem dvelja á staðnum
með eða án bílstjóra

HÓPAR

Birkihof er falin perla í landi Syðri Reykja þar sem gott er að vera og njóta náttúrunnar.

Við tökum á móti hópum og einstaklingum og erum með rúm fyrir 18 manns,
2 eldhús og matsal þar sem einnig er hægt að halda fyrirlestra, yogatíma og hugleiðslustundir svo eitthvað sé.

Hér er um að frábæran kost að ræða fyrir hópefli, óvissuferðir, ráðstefnur og eða heilsusamlega samveru fyrir fyrirtæki og hópa.

HÓPAR

Hægt er að leigja staðinn til lengri eða skemmri tíma með eða án dagskráar.

Við bjóðum fyrirtækjum og hópum uppá fjölbreytta dagskrá sem er sett saman með það að markmiði að hópar tengist vel og nái hvíld og heilsusamlegri næringu andlega og líkamlega.