Birkihof

Birkihof er hlýlegt og fallegt íslenskt gistihús með sundlaug og gufubaði. Gisting er fyrir allt að 18 manns og matsalur sem einnig er notaður undir hvers kyns námskeið. 

Birkihofi  er himneskur staður falinn í landi Syðri Reykja skammt frá Laugarvatni. Svæðið er umvafið fallegri náttúru þar sem þú getur slitið þig frá hinu daglega amstri  og notið umhverfis og aðstöðu í gefandi náttúru en hjá okkur er sundlaug, sánu, flotbúnað og heitan pott.

Við lofum einstakri upplifun fyrir einstaklinga sem og hópa.

Hafðu samband við okkur hér.