Leiga á aðstöðu

Leiga á staðnum getur verið með ýmsu móti og geta hópar verið mest 18 manns. Hægt er að leigja staðinn eingöngu eða með dagskrá.

Endilega leitið tilboða og hugmynda að dagskrá fyrir ykkar hóp en hér eru dæmi sem væri tilvalið að setja inn sem dagskrárliði

  • sweat seremóníu
  • yoga
  • flot therapíu
  • kakaó handleiðslu 
  • hugleiðslum
  • gönguferð í nágrenni
  • skoðunarferðum
  • detox helgum
  • ýmiss konar fyrirlestrum
  • svo eitthvað sé nefnt