Uncategorized

Nýárs Svett

Sweat logde er forn helgi siður Indíána til þess að hreinsa huga,líkama og sál. Við förum inn í svitahofið til þess að gefast upp fyrir hugsunum sem ekki þjóna okkur lengur. Við leyfum okkur að vera dýrmæt og frjáls eins og við komum inn í þennan heim.

Mæting er klukkan 15:00
Einnig er sundlaug og heitur pottur á staðnum og bjóðum við upp á flotbúnað.
Boðið eru upp á súpu og meðlæti eftir svett athöfnina.
Gisting er líka fyrir hendi ef fólk kýs það.

Verð.
Svitahof: 8000 KR
Svitahof + gisting+ léttur morgunverður: 14.500 KR
cacobolli frá Guatemala: 1000 kr

Ef Þú hefur áhuga er gott að hafa í huga að staðfestingagjald þarf að greiða þegar bókað er og tilvísun send á sacredsvett@gmail.com. Í tilvísun á að standa dagsetning viðburðar.
Reikningsnúmerið er 545-26-1614. Kt: 690916-0290. Staðfestingargjaldið er helmingur af verðinu.

Við bjóðum upp á viðtalsfund fyrir svett athöfnina fyrir þá sem vilja.
Hægt er að bóka sér tíma á netfangið laila@skyn.is eða í síma 8242356.

Meðferðis.
Taka með sér tvö handklæði,
Skó til þess að labba upp að tjaldi.(léttan skófatnað, plastsandala t.d)
Sundföt.

Leiðarlýsing
þegar komið er að Laugarvatni er ekið 13 km austur þar til komið er að skilti merkt S-reykir þar er beygt til hægri og ekið ca.3 km. Á hægri hönd sérðu skilti merkt Eyrarbraut og annað skilti merkt nature spa. þar heldurðu áfram niður og beygir síðan til vinstri niður á bílastæði sem er þakið rauðamöl.

Ef einhverjar spurningar vakna ekki hika við að hafa samband við okkur
6924094 Valur,
8919564 Laufey og
8242356 Laila

Hlökkum til að taka á móti þér í nærandi umhverfi okkar
Kveðja Sacred Sweat hópurinn

Sjá hér facebook event

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *