Umsagnir fólksins okkar

Í alla staði frábær staður, dásamlegt fólk og einstakur hundur sem taka á móti þér.
Himneskur matur fyrir kroppinn, umhverfi-svitahof-samflot-jóga-hugleiðsla-samvera,
fyrir hjartað! 
Síðast en ekki síst, að vera hjartanlega velkomin


Kolbrá Braga Hot yoga kennari í World Class

Einstakur staður, einstakt fólk og einstök upplifun. Birkihof býr yfir leyndarmáli sem erfitt er að lýsa með orðum.
Er afar þakklát fyrir yndislega páska retreat helgi


Lísa Lind Björnsdóttir

Þessi “utanlandsferð” okkar mömmu, Lísu yogi, var hreint út sagt yndisleg. Það sem uppúr stendur er kyrrðin og fólkið, vá fólkið þarna er svo yndislegt  það eru forréttindi að hafa svona náttúruperlu til að ná áttum á í túnfætinum. Mæli með þessu fyrir alla, og mamma líka, erum alsælar.


Guðrún Helga Sigurðardóttir

Orkan á Birkihofi er svo björt og falleg. Sweat-ið hjá Lailu var einstakt.
Flotið gerði mikið fyrir mig, ég mun pottþétt snúa aftur.

Takk fyrir mig 


 

Benedikt Reynisson

Besta sweat sem ég hef farið í, yndislegur staður, frábært fólk og rosalega mikil orka.
Kem klárlega aftur og aftur og aftur. Takk fyrir mig.


Gunnar Héðinn Stefánsson

Fór í súkkulaði ceremoniu og sweat loadge sem bæði stóð fyllilega undir væntingum 


Andri Ottesen

Viltu frekari upplýsingar um Birkihof / Sacred Svett?